Um okkur
Myndlistavöruverslunin Artsupplies opnaði haustið 2021 sem netvöruverslun. Okkur þótti skorta verslun á Íslandi sem sérhæfði sig í hágæða myndlistavörum og því fannst okkur mikilvægt að flytja inn vörur frá virtustu framleiðundum Evrópu.
Enn í dag erum við eina verslunin á Íslandi sem býður upp á myndlistavörur frá ákveðnum vörumerkjum eins og Schminke, Renesans, Frabriano og Borciani e Bonazzi.