Box með 76 LUMINANCE 6901™ trélitum

Vendor
Carand'Ache
Regular price
46,990 kr
Sale price
46,990 kr
Regular price
0 kr
Sold out
Unit price
Quantity must be 1 or more

Mjúk og krem­kennd áferð varanlegs litkjarna sameinuð óviðjafnanlegu ljóslitþoli – fullkomin blanda fyrir jafn vandvirka listamenn og hönnuði, arkitekta og skapandi stjórnendur sem krefjast hágæða árangurs.

Smíði blýantsins

  • Hátt litmagn fyrir djúpa og skæra liti

  • Vandað FSC™ vottað sedrusvið

  • Afrunninn, kringlóttur stilkur; matt yfirborð í lit kjarnans

  • Númer og heiti litar merkt á blýant

  • Ljóslitþol í samræmi við ströngustu alþjóðlega staðla fyrir lita blýanta (ASTM D6901)

Um litkjarna

  • Varanlegur, kremkenndur kjarni

  • Þvermál Ø 3.8 mm fyrir hreinar og nákvæmar línur

  • Hámarks þekjukraftur

Notkun og tækni

  • Litalög yfir litalög, skyggingar og ótakmarkað blöndunarmöguleikar

  • Má blanda með SUPRACOLOR™ Soft Aquarelle til að búa til vatnslitamyndir og þvottáhrif

  • Má einnig sameina PABLO™ trélitum til að bæta við fínum smáatriðum, skyggingum og vinnu á fjölbreytt yfirborð

Go to full site