Teikning - persónuleg og tilraunakennd - Áhöld, tækni og æfing

Vendor
Miðvikudagar
Regular price
94,999 kr
Sale price
94,999 kr
Regular price
0 kr
Sold out
Unit price
Quantity must be 1 or more

Að teikna er leið til að sjá og skilja það sem við sjáum, á meðan við skoðum líka hugmyndir og tækni í gömlum meistaraverkum og nýjum. Á þessu námskeiði læra nemendur að skoða teikningar, gera eigin verk og skilja hvers vegna teikning er svo mikilvæg fyrir alla sem áhuga hafa á myndlist.

  • Lengd: 8 vikur, ein kennslusttund á viku (3 klst.)
  • Kennari: Anna C. Leplar, listamaður og kennari
  • Hámarksfjöldi: 10 þátttakendur
  • Tímasetning: Miðvikudagar, kl. 18:15 - 21:15
  • Öll efni og tól til notkunar eru innifalin í tímanum - þú þarft ekki að koma með neitt með þér
  • Staðsetning: Artsupplies.is, Laugarnesvegur 74a, 104 Reykjavík

Þú lærir meðal annars:

  • Mismunandi eðli ýmissa miðla í listsköpun, þ.á.m. blýanta, bleks, kolalita o.fl.
  • Notkun óhefðbundinna teiknitóla
  • Tilraunakenndar aðferðir á notkun mismunandi pappíra og teiknifæra.
  • Æfing á notkun teiknifæra til að fanga fjarvídd með litum og tónum.
  • Beiting skugga með mismunandi efnum.
  • Að horfa á verk annarra listamanna til að leysa ýmis verkefni.

Í byrjun námskeiðsins horfa nemendur á og ræða teikningar og æfa sig áfram í notkun mismunandi efna. Meðhliða námskeiðinu geta nemendur uppgötvað nýjar aðferðir og hugmyndir sem þau vilja einbeita sér betur að, ásamt því að fá gagnleg ummæli og leipbeiningar frá kennaranum.

Hentar fyrir:
Alla sem vilja þróa sig áfram í myndlist, prófa ný efni og njóta þess að skapa í litlum hópi með faglegri leiðsögn.

Hægt er að sækja um styrk fyrir þetta námskeið hjá stéttarfélögum.

Verð: 94.999 kr.

Anna C. Leplar is an artist and illustrator who studied Fine Art in Oxford, England but has for many years illustrated countless children’s books for some Icelandic publishers but mainly for publishers in the UK including Penguin, Bloomsbury, Folio Society, etc. She is a practicing illustrator represented by an agency in London. For 12 years she was the first Head of Illustration, a BA course at the Reykjavik School of Visual Arts, where she also taught drawing and illustration until the end of 2022.She’s led many workshops for children and adults in schools and at The National Gallery of Iceland.

Her website is annaleplar.com and she’s anna.leplar on Instagram where she almost exclusively post drawings and illustrations.

Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Go to full site