Síðustu skiladagar fyrir jól / The last delivery days before Christmas

ÍSLENSKA

Hér fyrir neðan færðu allar helstu upplýsingar um síðustu skiladaga, opnunartíma, jólapakka á leið til þín og allt sem viðkemur jólaundirbúningnum.

Pósturinn:

22. desember (til 23:59) fyrir pantanir á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Akranesi, Borgarnesi, og Keflavík

19. desember (til kl. 23:59) milli landshluta

Dropp:

Höfuðborgarsvæði, Akranes, Borgarnes, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri, Reykjanes, Akureyri og Egilsstaðir 22. desember til kl. 23:59

Aðrar staðir: 19. desember til kl. 23:59 

ENGLISH

Here below, you will find all the key information about the last ordering deadlines, opening hours, Christmas packages on their way to  you and everything else related to Christmas preparations.

Pósturinn:

22nd December until 23:59 is the deadline to place orders that have to be delivered within the capital area or to Selfoss, Akranes, Borgarnes and Keflavík

19th December until 23:59 for the rest of the country

Dropp:

Capital area, Akranes, Borgarnes, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri, Reykjanes, Akureyri and Egilsstaðir until the 22nd December at 23:59

Rest of the country: the 19th December until 23:59

 

Caption

Row

Sem viðbót við netverslunina, opnuðum við notalegt verslunarrými árið 2022. Búðin er staðsett við Laugarnesveg 74a, við hliðina á Kaffi Laugalæk. Þar tökum við vel á móti öllum þeim sem hafa áhuga á því að skapa, sama hversu reyndur viðkomandi kann að vera. Teymið okkar samanstendur einungis af listamönnum sem eru tilbúnir að svara spurningum varðandi vörurnar okkar og bjóða upp á viðeigandi ráðgjöf til að styðja við ykkar listsköpun.

Button label

Caption

Row

Hjá okkur má finna gífurlegt úrval af málningu, málningarburstum og yfirborðum ætluðum bæði teikningu og málun. Vörurnar eru flestar innfluttar frá Ítalíu, Þýskalandi og Póllandi og sérvaldar til að standast okkar eigin gæðakröfur. Þó að búðin sé smá þá skortir ekki fjölbreytileika og allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi.

Button label

Caption

Row

Netverslunin okkar býður upp á öfluga heimsendingarþjónustu. Við vinnum úr öllum pöntunum innan 48 klukkustunda og sjáum þannig til þess að vörurnar komist sem fyrst á leiðarenda. Auk þess erum við stolt af því að vera eina netverslun Íslands sem býður upp á heimsendingu hvert sem er á landinu, meira að segja til afskekktustu hluta landsins.

Button label

Caption

Row

Árið 2025 hófum við nýjan kafla með því að stofna námskeiðadeild Artsupplies. Okkar markmið er ekki aðeins að selja hágæða myndlistarvörur, heldur líka að kenna hvernig á að nota þau verkfæri og efni sem við bjóðum upp á. Í litlum og notalegum hópum fá þátttakendur leiðsögn frá faglærðum listamönnum sem miðla bæði þekkingu og reynslu. Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið – allt frá stuttum dagsnámskeiðum til 8 vikna námskeiða. Að auki er hægt að bóka einkatíma, námskeið fyrir fyrirtæki og félagasamtök, eða fá okkur í heimsókn hvar sem er á landinu. Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér og þínum hópi.

Button label

Caption

Row

Eigendur Artsupplies eru myndlistamennirnir Lukas og Weronika. Fyrirtækið er rekið af listamönnum fyrir listamenn og við leggjum áherslu á að úrvalið og þjónustan okkar endurspegli það!

Button label