Collection: Sennelier
Árið 1887 opnaði efnafræðingurinn Gustave Sennelier listavöruverslun sína í París, rétt við Louvre safnið og l’École des Beaux-Arts. Skuldbinding hans til gæða og vandaðra rannsókna á sögu litadufts leiddi af sér málningarframleiðslu sem vakti fljótt aðdáun meðal fólks í listheiminum. Litir Sennelier voru þekktir fyrir ríka og skæra tóna í hæsta gæðaflokki, og setti vörumerkið hátt á toppinn sem viðmiðunarstaðall hjá listamönnum.
Á 130 árum hefur Sennelier nafnið orðið að eins konar samheiti fyrir bæði hefð og nýsköpun. Þessi skuldbinding við tímalaust listfengi í bland við nútímavædda efnafræði hefur veitt Sennelier færi á að framleiða liti sem hrífa listamenn í dag, og mega þeir til með að halda áfram að heilla næstu kynslóðir listamanna í framtíðinni.

-
Oil Stick Sett í pappkassa - Grár Köttur - 6 minis
Söluverð 6.199 ISKSöluverðÚtsöluverð 6.199 ISKUppselt -
Oil Stick Sett í pappkassa - Landslag - 6 minis
Söluverð 6.199 ISKSöluverðÚtsöluverð 6.199 ISKUppselt -
Oil Stick Sett í pappkassa - Sjávarlitir - 6 minis
Söluverð 6.199 ISKSöluverðÚtsöluverð 6.199 ISKUppselt -
Oil Stick Sett í pappkassa - Epli - 6 minis
Söluverð 6.199 ISKSöluverðÚtsöluverð 6.199 ISKUppselt -
Oil Stick Sett í pappkassa - Dökkir andlitslitir - 6 minis
Söluverð 6.199 ISKSöluverðÚtsöluverð 6.199 ISKUppselt -
Oil Stick Sett í pappkassa - Bjartir andlitslitir - 6 minis
Söluverð 6.199 ISKSöluverðÚtsöluverð 6.199 ISKUppselt -
Le Grand Voyageur – ferða skissubók með gormum - 90gsm
Söluverð Frá 2.399 ISKSöluverðÚtsöluverð Frá 2.399 ISK -
Lúxus skissubók með gormum – 20 arkrir - 200 gsm
Söluverð Frá 3.999 ISKSöluverðÚtsöluverð Frá 3.999 ISK -
Akrýllita sett fyrir byrjenda - 12 x 21ml, strígi og fylgihlutir
Söluverð 25.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 25.999 ISKUppselt -
Lúxus blek sett í trékassa - 1x10ml penni og fylgihlutir
Söluverð 8.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 8.999 ISKUppselt -
Lúxus blek sett - 12x10ml og penni
Söluverð 16.499 ISKSöluverðÚtsöluverð 16.499 ISKUppselt -
Fine oil wooden box "Rive Gauche" 10x21ml + accessories (2 synthetic brushes)
Söluverð 32.499 ISKSöluverðÚtsöluverð 32.499 ISK -
Olíulita sett í trékassa - 12 túpur á 10ml, iblöndunarefni og pensill
Söluverð 15.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 15.999 ISKUppselt -
SENNELIER abstract® oddar fyrir liner eða akrýlskvísur – 8 stk.
Söluverð 1.249 ISKSöluverðÚtsöluverð 1.249 ISK -
abstract® LINERS – 27 ml
Söluverð 999 ISKSöluverðÚtsöluverð 999 ISK -
Blokk fyrir olíupastel málning, 340 gsm, 16x24 cm, 12 arkir
Söluverð 4.199 ISKSöluverðÚtsöluverð 4.199 ISKUppselt