Collection: Námskeið
Lærðu listina í hlýlegu og skapandi umhverfi
Í Myndlistarvöruversluninni Artsupplies.is bjóðum við upp á fjölbreytt námskeið fyrir alla sem vilja dýpka sig í myndlist – hvort sem þú ert að byrja eða vilt þróa þína eigin vinnu áfram.
Það sem gerir námskeiðin okkar sérstök:
- Kennd af listamönnnum of reyndum kennurum sem starfa virkt í myndlistinni
- Smærri hópar (hámark 10 manns) til að tryggja persónulega leiðsögn
- Öll efnin innifalin í tímum - þú þarft ekki að hafa áhyggjur af að kaupa eða koma með neitt með þér
- Hlýlegt og hvetjandi andrúmsloft þar sem þú getur bæði lært og notið sköpunarinnar
Við trúum því að list sé fyrir alla og að besta leiðin til að læra sé að skapa í góðum hópi með faglegri leiðsögn.
-
Vatnslitir fyrir byrjendur – 8 vikna námskeið með Lukasi [14.10-02.12.2025]
Söluverð 94.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 94.999 ISK -
Hraðanámskeið - Vatnslitir fyrir byrjendur – 4 vikna námskeið með Lukasi [03.11-24.11.2025]
Söluverð 46.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 46.999 ISK -
Vatnslitaklúbburinn – 8 vikna námskeið með Lukasi [23.10-11.12.2025]
Söluverð 94.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 94.999 ISK