Collection: Vatnslitamálning

Hér getur þú fundið allt sem þú þarft til að búa til vatnslitamálverk. Við bjóðum vatnsliti í túpum, kubbum - stakt og í settum. Auk þess bjóðum við mikið úrval af íblöndunarefni sem gera þér kleift að bæta einstaka áferð við listaverkið þitt.

Ef þú leitir að yfirborði til að mála á - þá erum við með mikið úrval af ítölskum, sýrulausum vatnslitapappírsblöðum, vatnslitablokkum og skissubókum á góðu verði.