Skiladagar 2025

🎄 Pantaðu í tæka tíð fyrir jól

Til að tryggja að jólagjafirnar berist á réttum tíma mælum við með að þú pöntir fyrir eftirfarandi skilafresti:

📮 Pósturinn

Höfuðborgarsvæðið, Akranes, Borgarnes, Keflavík og Selfoss

Pantaðu fyrir 23. desember kl. 11:00

Út á land

Pantaðu fyrir 21. desember kl. 23:59

*Aðeins sending í pósthús eða póstbox

📦 Dropp

Höfuðborgarsvæðið og Suðvesturhorn, Norðurland, Vesturland og Austurland

Pantaðu fyrir 23. desember kl. 09:00

Önnur svæði

Pantaðu fyrir 22. desember kl. 09:00

Við gerum okkar allra besta til að koma öllum pöntunum af stað eins hratt og mögulegt er – en þegar nær dregur jólum skiptir tímasetning öllu máli.

Pantaðu snemma og njóttu jólanna án stress!