Skip to product information
1 af 1

Myndlistarvöruverslunin artsupplies.is

Brass Yddari

Brass Yddari

Söluverð 3.149 ISK
Söluverð Útsöluverð 3.149 ISK
Sale Uppselt
Skattur innifalinn. Shipping calculated at checkout.
Magn

Yddararnir frá KUM hafa verið þróaðir með aldargömlum aðferðum, beint frá þeim allra bestu í iðnaðinum. 

Hefð mætir nývæðingu í öllum vörum framleitt hjá KUM. Allar vörurnar þeirra eru framleiddar í sömu höfuðstöðinni frá upphafi, í smáþorpinu Erlingen í Þýskalandi. Allar vörurnar þeirra eru þróaðar af einskærri fagmennsku og nývæddum aðferðum sem skila alltaf hæstu gæðum.


“Magnesium double sharpener in wedge shape.

The 300-2 is a precision-milled brass sharpener with a Dynamic Torsion Action hardened steel blade for guaranteed perfect sharpening results.”

View full details