Skip to product information
1 af 1

Mánudagar

Myndlistarklúbbur artsupplies.is – 8 vikna skapandi vinnustofa með Heimi

Myndlistarklúbbur artsupplies.is – 8 vikna skapandi vinnustofa með Heimi

Söluverð 94.999 ISK
Söluverð Útsöluverð 94.999 ISK
Sale Uppselt
Skattur innifalinn. Shipping calculated at checkout.
Magn

 Studio námskeið – 8 vikna skapandi vinnustofa með Heimi Snæ

Viltu dýpka þína listsköpun, fá nýjar hugmyndir og prófa fjölbreyttar aðferðir? Myndlistarklúbburinn er lifandi og fjölbreyttur vettvangur þar sem þú færð bæði að vinna að þínum eigin verkefnum og kynnast nýjum efnum og tækni úr vöruúrvali Artsupplies.is.

Á tveggja vikna fresti kynnum við nýjar vörur og bjóðum upp á tækifæri til að prófa þau saman í námskeiðinu. Heimir mun sýna ýmsar aðferðir og veita leiðsögn í framvindu námskeiðsins. 

  • Lengd: 8 vikur, ein kennslustund á viku (3 klst.)
  • Kennari: Heimir Snær
  • Hámarksfjöldi: 10 þátttakendur
  • Tímasetning: Mánudagar kl. 18:15 - 21:15
  • Þátttakendur geta unnið að eigin verkefnum og komið með sín eigin efni og tól.
  • Einnig er hægt að nota þær vörur sem við erum að prófa hverju sinni
  • Staðsetning: Artsupplies.is, Laugarnesvegur 74a, 104 Reykjavík

Aðferðir sem við munum skoða:

  • Olíupastel
  • Teikning
  • Vatnslitir
  • Gouache
  • Grunnur í prentun

Hentar fyrir:
Alla sem vilja þróa sig áfram í myndlist, prófa ný efni og njóta þess að skapa í litlum hópi með faglega leiðsögn.

Hægt er að sækja um styrk fyrir þetta námskeið hjá stéttarfélögum.

Verð: 94.999 kr.

View full details