Skip to product information
1 af 1

Fimmtudagar

Vatnslitaklúbburinn – 8 vikna námskeið með Lukasi [16.10-04.12.2025]

Vatnslitaklúbburinn – 8 vikna námskeið með Lukasi [16.10-04.12.2025]

Söluverð 94.999 ISK
Söluverð Útsöluverð 94.999 ISK
Sale Uppselt
Skattur innifalinn. Shipping calculated at checkout.
Magn

FÁ SÆTIR EFTIR!

Hægt er að sækja um styrk fyrir þetta námskeið hjá stéttarfélögum.

Lærðu að njóta vatnslitanna í rólegu og hvetjandi umhverfi. Á þessu námskeiði ferðumst við í gegnum undirstöður vatnslitamálunar – frá einfaldri litafræði og málunartækni yfir í beitingu skugga, ljóss og samsetningu myndheildar.

Námskeiðið er ætlað byrjendum og krefst engrar fyrri reynslu. Þátttakendur fá að prófa ólíkar aðferðir, skapa eigin litaprufur og vinna að smærri verkefnum sem leiða upp að stóru lokaverkefni síðustu vikuna.

Lengd: 8 vikur, ein kennslustund á viku (3 klst.)

Kennari: Lukas Bury, starfandi listamaður

Hámarksfjöldi: 10 þáttakendur

Tímasetning: Fimmtudagar, kl. 18:15 - 21:15

Staðsetning: Artsupplies.is, Laugarnesvegur 74a, 104 Reykjavík

Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa lokið byrjendanámskeiði hjá okkur eða annars staðar, eða hafa þegar grunnþekkingu á vatnslitum og vilja stíga næsta skref. Við hittumst í notalegum hópi, málum saman, fáum innblástur og lærum nýjar aðferðir og brellur.

Þátttakendur geta komið með sín eigin efni en einnig fá allir aðgang að öllum þeim vatnslitum og listamannaefnum sem við notum í tímum. Við leggjum áherslu á að prófa nýjar vörur, kanna möguleika vatnslitanna og hvetjum til frjálsrar og skapandi nálgunar.

Á námskeiðinu förum við einnig dýpra í efnið: Lukas sýnir hvernig hægt er að blanda sín eigin miðilsefniog hvernig má jafnvel framleiða eigin vatnsliti frá grunni. Þannig færðu innsýn í efnisheim vatnslitamálunar og aukinn skilning á því hvernig litirnir virka.

Hentar fyrir:
Alla sem vilja þróa sig áfram í myndlist, prófa ný efni og njóta þess að skapa í litlum hópi með faglegri leiðsögn.

Verð: 94.999 kr.

View full details

Námskeiðsupplýsingar

  • Dagsetningar: 16. October 2025 – 04. December 2025
  • Stundaskrá: Fimmtudagar · 18:15–21:15
  • Tímalengd: 8 vikna námskeið
  • Staðsetning: Myndlistarvöruverslunin, Hrísateigur 47, 105 Reykjavík
  • Kennari: Lukas Bury
  • Stig og aldur: Framhálgsnámskeið, 16+
  • Tungumál: Íslenska og enska
  • Athugasemdir: Efni innifalið