Collection: Sennelier
Árið 1887 opnaði efnafræðingurinn Gustave Sennelier listavöruverslun sína í París, rétt við Louvre safnið og l’École des Beaux-Arts. Skuldbinding hans til gæða og vandaðra rannsókna á sögu litadufts leiddi af sér málningarframleiðslu sem vakti fljótt aðdáun meðal fólks í listheiminum. Litir Sennelier voru þekktir fyrir ríka og skæra tóna í hæsta gæðaflokki, og setti vörumerkið hátt á toppinn sem viðmiðunarstaðall hjá listamönnum.
Á 130 árum hefur Sennelier nafnið orðið að eins konar samheiti fyrir bæði hefð og nýsköpun. Þessi skuldbinding við tímalaust listfengi í bland við nútímavædda efnafræði hefur veitt Sennelier færi á að framleiða liti sem hrífa listamenn í dag, og mega þeir til með að halda áfram að heilla næstu kynslóðir listamanna í framtíðinni.

-
Akrýllitir ABSTRACT Heavy Body 500 ml
Söluverð 4.299 ISKSöluverðÚtsöluverð 4.299 ISK -
Green for Oil íblöndunarefni (málningerefni) - Eco Medium
Söluverð Frá 2.199 ISKSöluverðÚtsöluverð Frá 2.199 ISK -
Green for Oil leysiefni (eko terpentína) - Eco Thinner
Söluverð Frá 1.999 ISKSöluverðÚtsöluverð Frá 1.999 ISK -
Green for Oil pensla hreinsiefni - Brush Cleaner
Söluverð Frá 1.999 ISKSöluverðÚtsöluverð Frá 1.999 ISK -
Olíupastel Sett - 72 stk - Universal - Pastel á 'l huile
Söluverð 33.739 ISKSöluverðÚtsöluverð 33.739 ISKUppselt -
Iridescent Vatnslitir Sett "Pastels and Metallics" - L'Aquarelle Sennelier - 6 túpur á 10 ml
Söluverð 9.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 9.999 ISKUppselt -
Iridescent Vatnslitir Sett - L'Aquarelle Sennelier - 12 túpur á 10 ml
Söluverð 19.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 19.999 ISKUppselt -
Akrýllita pennar - Abstract Liner - Sett Grunnlitir
Söluverð 4.999 ISKSöluverðÚtsöluverð 4.999 ISK -
Olíupastel Sett - 24 stk - Portrait - Pastel á 'l huile
Söluverð 12.499 ISKSöluverðÚtsöluverð 12.499 ISK -
Olíupastel Sett - 24 stk - Still life - Pastel á 'l huile
Söluverð 12.499 ISKSöluverðÚtsöluverð 12.499 ISK -
Olíupastel Sett - 24 stk - Landscape - Pastel á 'l huile
Söluverð 12.499 ISKSöluverðÚtsöluverð 12.499 ISK -
Olíupastel Sett - 24 stk - Universal - Pastel á 'l huile
Söluverð 12.499 ISKSöluverðÚtsöluverð 12.499 ISK -
Olíupastel Sett - 12 stk - Initiation - Pastel á 'l huile
Söluverð 6.719 ISKSöluverðÚtsöluverð 6.719 ISKUppselt -
Olíupastel Sett - 6 stk - Seascape - Pastel á 'l huile
Söluverð 3.769 ISKSöluverðÚtsöluverð 3.769 ISK -
Olíupastel Sett - 6 stk - Rose in bloom - Pastel á 'l huile
Söluverð 3.769 ISKSöluverðÚtsöluverð 3.769 ISK -
Olíupastel Sett - 6 stk - Pears duo - Pastel á 'l huile
Söluverð 3.769 ISKSöluverðÚtsöluverð 3.769 ISK