Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar – Myndlistarvöruverslunin artsupplies.is
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar
  • Load image into Gallery viewer, Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar

Olíupastel Pastel á 'l huile - grátónar

Vörumerki
Sennelier
Verð
499 kr
Söluverð
499 kr
Verð
Uppselt
Einingaverð
per 
Verð með virðisaukaskatti. Sendingar reiknaðar við afgreiðslu.

Árið 1887 opnaði efnafræðingurinn Gustave Sennelier listavöruverslun sína í París, rétt við Louvre safnið og l’École des Beaux-Arts. Skuldbinding hans til gæða og vandaðra rannsókna á sögu litadufts leiddi af sér málningarframleiðslu sem vakti fljótt aðdáun meðal fólks í listheiminum. Litir Sennelier voru þekktir fyrir ríka og skæra tóna í hæsta gæðaflokki, og setti vörumerkið hátt á toppinn sem viðmiðunarstaðall hjá listamönnum.

Á 130 árum hefur Sennelier nafnið orðið að eins konar samheiti fyrir bæði hefð og nýsköpun. Þessi skuldbinding við tímalaust listfengi í bland við nútímavædda efnafræði hefur veitt Sennelier færi á að framleiða liti sem hrífa listamenn í dag, og mega þeir til með að halda áfram að heilla næstu kynslóðir listamanna í framtíðinni.

Saga olíu-pastellita Sennelier hófst árið 1949 þegar Parísar-listmálarinn Henri Goetz nálgaðist Henri Sennelier í von um að búa til fjölhæfar vaxlitakrítar fyrir vin sinn, Pablo Picasso. Hinn víðfrægi Picasso vantaði miðil sem gæti þakið margskonar fleti án þess að dofna og molna. Þetta samstarf leiddi af sér hina mögnuðu Sennelier olíu-pastelliti; upprunalega framleiddir í klassískum tónum, sem seinna urðu einnig framleiddir í málmlituðum og glansandi tónum.

Sennelier pallettan fer sífellt stækkandi, þökk sé langvarandi samstarfi við listamenn frá Evrópu og Norður Ameríku. Þetta samstarf hefur betrumbætt litasvið olíu-pastellitanna með sérstökum áherslum á ríka gráa tóna fyrir vel blandaða og fjölhæfa pallettu.

Sennelier olíu-pastellitirnir eru búnir til úr litadufti í hæsta gæðaflokki, hreinum gervi-bindiefnum og steinefnavaxi. Litirnir búa yfir einstaklega miklu magni af ríku litadufti, sem þekja einstaklega vel og gefa af sér magnaða bjarta og jafna tóna (fyrir utan málmkenndu og glansandi tónana). Mjúka og kremaða áferð Sennelier olíu-pastellitanna bjóða upp á óaðfinnanlegt frelsi við tjáningu, sem gerir þá að eftirsóknarverðum valkosti hjá listamönnum víðs vegar um heim.

Þessir pastellitir fanga vel arfleifð Sennelier sem felur í sér skuldbindingu við hágæða framleiðslu og nýsköpun, og er ástæðan fyrir vinsældum merkisins á meðal listamanna um allan heim.

 

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)