Skip to product information
1 af 1

Myndlistarvöruverslunin x Kremer Pigmente

Vantslitasettið okkar - Black Friday Tilboð

Vantslitasettið okkar - Black Friday Tilboð

Söluverð 24.999 ISK
Söluverð 28.998 ISK Útsöluverð 24.999 ISK
Sale Uppselt
Skattur innifalinn. Shipping calculated at checkout.
Magn

Lyftu vatnslitunum þínum á næsta stig með sérstöku Black Friday tilboði. Þessi pakki sameinar hið einstaka Vatnslitatsetttið okkar – Litirnir Íslands, handblandað með sérstöku úrvali litarefna sem fanga íslenska náttúru, og Magnani Italia A5 skissubók, sem fylgir ókeypis með hverju setti.

Þetta er frábær leið til að eignast bæði faglega vatnslitasettið okkar og hágæða pappír sem hentar fyrir allar vatnslitatilraunir – frá fyrstu strokum til fullunnar verka. Fullkomið fyrir listamenn sem vilja skapa með réttum efnum og fyrir þá sem vilja gefa fallega gjöf í aðventunni.

Pakkinn inniheldur:
Icelandic Watercolour Set – Colours of Iceland
Magnani Italia A5 skissubókókeypis

Bundlið er aðeins í boði yfir Black Friday – á meðan birgðir endast.

View full details